18. janúar 2016 Stílistinn Olga Einars: „Besta ráðið er að vera þú sjálfur“ Olga Einarsdóttir frá Egilsstöðum er starfandi stílisti og ráðleggur fólki hvernig nýta megi fötin í skápnum betur.
Lífið Yfirheyrslan: Björgvin Valur dansar ballett í sturtu Björgvin Valur Guðmundsson á Stöðvarfirði hefur staðið í ströngu undanfarið við að koma af stað og fylgja eftir fornleifauppgreftri í Stöð á Stöðvarfirði. Hann er í yfirheyrslu vikunnar.
Lífið Heldur upp á 67 ára afmælið með síðasta Glettuþættinum Gísli Sigurgeirsson stýrir í kvöld sínum síðasta þætti af Glettum að austan sem verið hafa í loftinu á N4 í á fjórða ár. Hann segir að gaman hafi verið að endurnýja kynnin við gamla kunningja við gerð þáttanna.
Lífið Núvitund aðalmálið á hugmyndaþingi Fjarðabyggðar: Enginn ósnortinn eftir að kynnast sjálfum sér Aðalfyrirlesarar hugmyndaþingsins voru þau Ásdís Ólsen, viðurkenndur núvitundarkennari (mindfullness) og Þórður Víkingur Friðgeirsson, verkfræðingur og stjórnendaráðgjafi, en saman fjölluðu þau um mindful aðferðafræðina og áhrif hennar í lífi og starfi fólks.