22. desember 2015
Sækir innblástur í Austurland
„Ég ætlaði alltaf að verða listamaður og hef teiknað og málað frá því ég var barn," segir listakonan Bylgja Lind Pétursdóttir sem búsett er á Egilsstöðum ásamt manni sínum Pétri Steini Guðmannssyni og syni þeirra, Þorvaldi Frosta Pétursyni.