03. febrúar 2016
Austfirðingur í kosningum í Háskólanum: Nýir garðar og lán snerta marga að austan
Einar Bjarni Hermannsson, nemi í iðnaðarverkfræði frá Egilsstöðum, er á lista Vöku í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands sem fram fara í dag og á morgun. Hann segir að gaman hafi verið að taka þátt í kosningabaráttunni.