18. febrúar 2016 Austfirskar sveitir í tónleikaferð um fjórðunginn Hljómsveitirnar Máni & The Roadkiller og Murmur hefja í kvöld tónleikaferð um fjórðunginn í Neskaupstað en þær spila síðan á Egilsstöðum á laugardag.
17. febrúar 2016 Öskudagur númer tvö: Nýju nammi útdeilt á Seyðisfirði Ungviði Seyðisfjarðarkaupstaðar kom við á bæjarskrifstofunum í dag og sótti þangað nýtt sælgæti gegn söng. Eins og frægt er orðið var löngu útrunnu sælgæti útdeilt þar á öskudaginn í síðustu viku.
17. febrúar 2016 Bandarískt morgunsjónvarp leitar að leyndarmálinu að langlífi hjá Stefáni Þorleifssyni - Myndband Útsendari bandaríska morgunþáttarins NBC Today heimsótti Stefán Þorleifsson í Neskaupstað til þess að leita að leyndarmálinu að langlífi. Hann endaði í þorraveislu og heita pottinum.
Lífið Seyðfirðingum boðið nýtt nammi Starfsfólk bæjarskrifstofunnar á Seyðisfirði hyggst bjóða upp á nýtt öskudagsnammi, þar sem afhent var nammi frá því fyrir hrun vegna rangrar afgreiðslu birgis síðastliðinn miðvikudag.
Lífið Kanadíski flugherinn birtir myndband frá æfingu á Norðfirði Þyrla kanadíska flughersins var við æfingar á Austurlandi í síðustu viku og kom meðal annars við á Norðfirði. Flugherinn hefur nú birt myndband af æfingunum þar.
Lífið Einar Bragi: Litum á Evrópusöngvakeppnina sem eitt stórt partý Einar Bragi Bragason er nýfluttur frá Austurlandi eftir að hafa búið í um 20 ár á Seyðisfirði og starfað þar sem tónskólastjóri. Áður en hann kom austur fór hann með með Stjórninni í úrslit Evrópusöngvakeppninnar í Júgóslavíu þar sem liðið varð í fjórða sæti með Eitt lag enn.