Kæra árás á framkvæmdastjóra
Árás veitingamannsins á Café Margrét á Breiðdalsvík á framkvæmdastjóra AFLs í morgun verður kærð til lögreglu.
Árás veitingamannsins á Café Margrét á Breiðdalsvík á framkvæmdastjóra AFLs í morgun verður kærð til lögreglu.
Fjármálaráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Samtök iðnaðarins hafi „ótvíræðan kærurétt“ vegna nýbyggingar Grunnskólans á Egilsstöðum. Samið var við Malarvinnsluna og framkvæmdir hafnar án útboðs.
Í Neskaupstað hefur verið stofnað nýtt félag, 20+ ehf., utan um veiðiár.
Jarðfræði setrið boðar til hádegisverðarfundar með Lord Ron Oxburgh á Grand Hótel í Reykjavík á morgun, fimmtudaginn 28. ágúst.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.