Allar fréttir

Fiskimjöli fyrir vel yfir milljarð króna skipað út

Um helgina og þar til í gærdag var skipað út rúmum 4900 tonnum af fiskimjöli frá fiskimjölsverksmiðjum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Verðmætið nam vel yfir milljarði kr.

Lesa meira

Göngur geta orðið svolítið púsluspil vegna COVID

Göngur eru hafnar á Austurlandi og standa meir og minna út mánuðinn. Göngur og réttir geta orðið „svolítið púsluspil“ í ár að sögn fjallskilastjóra vegna sóttvarnareglna af völdum COVID.

Lesa meira

Sparisjóðurinn 100 ára í dag

Haldið er upp á það í dag að 100 ár eru liðin síðan Sparisjóður Norðfjarðar, sem frá árinu 2015 hefur borið heitið Sparisjóður Austurlands, hóf starfsemi. Hann er einn fjögurra sparisjóða sem eftir eru í landinu en þeir urðu flestur rúmlega 60 talsins um 1960.

Lesa meira

Allavega vika í að afurðaverð í sláturtíðinni liggi fyrir

Enn sem komið er hafa sláturhúsin ekki gefið út afurðaverð til sauðfjárbænda á þessari sláturtíð en smærri sláturhús hafa þegar hafist handa við að slátra. Steinþór Skúlason forstjóri Sláturfélags Suðurlands (SS) segir að það geti verið allt að ein vika í að verðið verði gefið út.

Lesa meira

Umferð um Hringveginn minnkaði um 27% á Austurlandi

Umferðin um Hringveginn í ágúst minnkaði langmest á Austurlandi eða um rúmlega 27% miðað við sama mánuð í fyrra. Raunar hefur umferð um Hringveginn um landið í heild í ágúst ekki minnkað jafnmikið síðan að mælingar hófust.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar