Allar fréttir

Aldrei verið mikilvægara að hlusta á ungt fólk

Þrátt fyrir ungmennaráð, ráðstefnur og fundi um ungmenni og almenna vitundarvakningu um það að ungmenni vilji láta heyra í sér, þá er oftar en ekki talað um okkur en ekki við okkur. Ungmennum líður oft eins og þau eigi ekki stað í samfélaginu og séu hálfgerðar geimverur sem fljóta bara framhjá í önnum dagsins.

Lesa meira

Passaðu tvo metrana gæskur/gæska

Starfsmenn Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum leituðu í austfirska málhefð þegar koma þurfti upp merkingum til að áminna gesti stöðvarinnar um að halda tveggja metra samskiptafjarlægð.

Lesa meira

Gæðahráefni fékkst í Síldarsmugunni

Mjög góð makrílveiði var í Smugunni í gær og eru þrjú skipanna sem tengjast Síldarvinnslunni á landleið en Bjarni Ólafsson AK lýkur við að landa rúmlega 1000 tonnum í Neskaupstað í dag. Um er að ræða gæðahráefni.

Lesa meira

Skiptar skoðanir um niðurrif Gömlu rafstöðvarinnar

Vopnafjarðarhreppur hefur lagt fram skipulagslýsingu að breyttu deiliskipulagi hafnarsvæðisins á Vopnafirði. Samkvæmt því verður húsið að Hafnarbyggð 16, betur þekkt sem Gamla rafstöðin, rifið. Skiptar skoðanir eru um gjörninginn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.