Allar fréttir
Gáfu 660.000 krónur til Uppsala
Hjúkrunarheimilið Uppsalir á Fáskrúðsfirði fékk rausnarlega gjöf frá félögum í Spinning- og stöðvaþjálfun á Fáskrúðsfirði. Styrkurinn er afrakstur söfnunar sem að félagsskapurinn hrinti af stað.Unnið að því að rekja smitið
Smitvarnateymi sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra vinnur nú að því að rekja ferðir einstaklings sem greindur var með covid-19 veiruna á Austurlandi í morgun.Ágóðinn af fermingarskeytunum nýttur til góðs
Kvenfélagið Nanna í Neskaupstað var stofnað árið 1907 og er tilgangur þess að styðja við velferðamál í þágu bæjarins. Elsta fjáröflunarleið þeirra er sala á fermingarskeytum. En vegna Covid-19 faraldursins verður ekkert skeytunum í vor en Kvenfélagið mun fara af stað með þau þegar nær dregur fermingum í haust.