Allar fréttir

Líkur á að hámarkinu verði síðar náð á Austurlandi

Líkur eru á að hámark covid-19 faraldursins verði síðar á Austurlandi heldur en að meðaltali á landsvísu. Vika er nú síðan fyrsta smitið greindist í fjórðungnum, tæpum fjórum vikum á eftir því fyrsta í landinu. Sóttvarnalæknir telur ekki hyggilegt að gefa upp fjölda smita í einstökum byggðarlögum.

Lesa meira

Fjárfestum í flugvöllum

Nú þegar aðeins er boðið upp á eitt flug á dag milli Egilsstaða og Reykjavíkur og flugumferð í heiminum dregst saman dag frá degi, skýtur kannski skökku við að skrifa um flugvelli.

Lesa meira

Barnaskólinn á Eskifirði fær sex milljóna styrk

Lagfæringar á Barnaskólanum á Eskifirði er annað af þeim tveimur verkefnum sem fá hæsta styrki í ár úr Húsafriðunarsjóði. Austfirsk verkefni fá 33,7 milljónir króna úr sjóðnum að þessu sinni.

Lesa meira

Austfirsk sveitarfélög seinka gjalddögum

Sveitarstjórnir á Austurlandi hafa undanfarna daga farið yfir aðgerðir til að létta undir með fyrirtækjum og einstaklingum sem gætu lent í vandræðum í þeirri efnahagskreppur sem hlýst af covid-19 faraldrinum. Mörg hafa seinkað gjalddögum meðan önnur skoða flýtingu framkvæmda.

Lesa meira

Minna fólk á huga hvert að öðru

Ekkert nýtt smit hefur greinst á Austurlandi síðan í gær. Yfir tvö hundruð eru í sóttkví. Fólk er minnt á að hugsa vel hvert um annað því margir finna fyrir öryggisleysi þessa dagana.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.