Allar fréttir

„Viljum hvetja fólk til að hlúa að sjálfu sér“

Á þessum undarlegu tímum sem við lifum er mikilvægara en nokkru sinni að huga að okkur sjálfum og okkar nánustu. Margar stoðir samfélagsins, svo sem skólar og íþrótta- og ungmennafélög, hafa svo sannarlega þurft sníða sér stakk eftir vexti og finna nýjar leiðir í starfinu.

Lesa meira

Þróttur deildarmeistari í fyrsta skipti og þjálfarinn fastur á Spáni

Þróttur Neskaupstað er deildarmeistari karl í blaki í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þeir voru í góðri stöðu í efsta sæti deildarinnar og áttu einn leik eftir til að tryggja sér titilinn. Vegna samkomubannsins var Mizuno deildum karla og kvenna frestað og því deildarmeistaratitill Þróttar í höfn.

Lesa meira

Mikilvægt að huga að velferð allra í samfélaginu

Félagsþjónustur Fljótsdalshéraðs og Fjarðabyggðar, lögreglan á Austurlandi og Heilbrigðisstofnun Austurlands hvetja íbúa til að fylgjast með nágrönnum og ættingjum og láta vita ef stuðnings er þörf.

Lesa meira

Covid-19 föndur: Kórónuveiran hekluð

Þegar fleiri og fleiri þurfa að fara í sóttkví og samkomubannið skerðir lífsgæði fólks er um að gera að finna eitthvað til að gera saman með fjölskyldunni. Hví ekki hugsa út fyrir boxið og hekla Covid-19 veiruna.

Lesa meira

Yfir sextíu í sóttkví eystra

Rúmlega sextíu Austfirðingar eru nú komnir í sóttkví út af heimsfaraldri Covid-19 veirunnar. Ekkert smit hefur enn greinst á svæðinu. Brýnt er fyrir íbúum að fylgja þeim ráðleggingum sem gefnar hafa verið út til að hindra útbreiðslu veirunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.