Allar fréttir
Atlaga að öflugu fjölskyldusamfélagi á Reyðarfirði
Skólasund hefur farið fram til fjölda ára í innisundlaug á Reyðarfirði en sundlaugin er staðsett í íþróttahúsinu sem stendur við grunnskólann. Skipulagi sundkennslu hefur verið raðað á 8 vikur á haustin og vorin. Yfir veturinn er sett gólf yfir laugina og þar stundaðar skólaíþróttir sem og íþróttir utan skóla.Ráðherra telur þörf á að breyta lögum um smávirkjanir
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur rétt að skoða lög sem undanskilja smávirkjanir frá rammaáætlun og mati á umhverfisáhrifum. Jafnframt þurfi að skoða arðgreiðslur og eignarhald orkufyrirtækja sem nýta nýja orkugjafa.„Markmiðið að verða betri í dag en í gær“
Guðrún Óskarsdóttir náttúrufræðingur og maðurinn hennar Einar Hagen karatekennari fluttu austur í Neskaupstað fyrir fimm árum síðan. Hún fékk vinnu hjá Náttúrustofu Austurlands og Einar fór að þjálfa karate. Þau hafa samanlagt áratugareynslu af karateiðkun og kennslu.