Allar fréttir
Byrjað að sprengja í Neskaupstað
Framkvæmdir eru hafnar að nýju við ofanflóðavarnir neðan Urðarbotna og Sniðgils í Norðfirði. Fyrsta sprenging af tuttugu var klukkan 11 í morgun. Áætlað er að losa þurfi um 65.000 rúmmetra í tveimur lotum.Ingunn Snædal í fótboltann
Ingunn Snædal, okkar maður í bókmenntaheiminum, lék aðalhlutverk á fjölmennu útgáfuhófi bókarinnar Klopp - Allt í botn!, sem kom út fyrir skemmstu. Ingunn þýddi bókina á íslensku og las upp úr henni á útgáfuhófinu.Jafnréttisráðstefnu streymt á netinu í dag
Í dag fer fram ráðstefnan Jafnréttismál á vinnustöðum. Ráðstefnan hefst kl. 12:45 í Hótel Valaskjálf og verður henni streymt á Facebook-síðu Austurfréttar.