Allar fréttir
220 milljóna viðhald á Lagarfljótsbrúnni
Rúmar 200 milljónir eru áætlaðar í viðhald á brúnni yfir Lagarfljót í vetur. Áratugur er enn í endurbyggingu hennar. Unnið verður að fækkun einbreiðra brúa og malarkafla á lykilvegum Austurlands samkvæmt drögum að endurskoðaðri samgönguáætlun.
Framkvæmdir hefjast við Fjarðarheiðargöng 2022
Til stendur að hefja framkvæmdir við Seyðisfjarðargöng strax árið 2022. Axarvegur lítur dagsins ljós á næstu fimm árum samkvæmt tillögum samgönguráðherra um endurskoðaða samgönguáætlun sem kynntar voru í morgun.Minnast mótunaráranna á Eiðum
Haldið verður upp á það um helgina að 100 ár eru síðan Alþýðuskólinn á Eiðum var settur í fyrsta sinn. Sérstök áhersla verður á tónlist í dagskrá helgarinnar auk þess sem þar verður frumsýnd heimildamynd um sögu skólans.Innanlandsflug niðurgreitt síðla árs 2020
Niðurgreiðsla á innanlandsflugfargjöldum fyrir íbúa landsbyggðarinnar, hin svokallaða skoska leið, mun ekki hefjast fyrr en haustið 2020. Þrýst hafði verið á að byrjað yrði á niðurgreiðslunum strax um næstu áramót.Yfirheyrslan: Safnvörður, einkaþjálfari og þolfimikennari
Fjóla Þorsteinsdóttir býr ásamt fjölskyldu sinni á Fáskrúðsfirði og virðist þjálfa hvert einasta mansbarn þar þegar hún er ekki að sinna safninu Frakkar á Íslandsmiðum.