Allar fréttir
Ósátt við þjónustu flugfélagsins
María Óskarsdóttir frá Fáskrúðsfirði er ein þeirra sem átti bókað flug frá Egilsstöðum til Reykjarvíkur í gær en tvær af þremur vélum dagsins voru felldar niður eftir að bilun kom í ljós þegar miðdegisvélin átti að fara frá Egilsstöðum. María, eiginmaður hennar og tengdamóðir eiga bókað flug til Danmerkur í dag og þurftu að keyra suður í nótt eftir að hafa beðið í óvissu fram eftir degi í gær.
Bæta við flugi til að vinna upp tafir gærdagsins
Air Iceland Connect mun fljúga aukaflug milli Egilsstaða og Reykjavíkur í dag til að vinna upp tafir sem urðu eftir að vél félagsins bilaði á Egilsstöðum í gær og fella varð niður flug.Helgin: Flestir hafa gaman af að sjá ungmenni blómstra
Rokktónlist tíunda áratugarins verður gerð skil á tónleikum til styrktar geðheilbrigðissviði Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) í Valaskjálf, Egilsstöðum annað kvöld. Fram kemur ungt austfirskt tónlistarfólk ásamt tveimur landsþekktum söngvurum.Ásdís Helga verkefnastjóri samfélagsverkefnis í Fljótsdal
Ásdís Helga Bjarnadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri samfélagsverkefnisins Fagrar framtíðar í Fljótsdal.Yfirheyrslan: Ætlar að hlaupa 500 km fyrir jól
Svanhvít Dögg Antonsdóttir Michelsen, oft kölluð Dandý, er í yfirheyrslu vikunnar. Hún stendur í félagi við Jakob bróður sinn fyrir áskorun þessa dagana sem felst í því að hlaupa eða ganga jafn langt á hverjum degi í 100 daga.
Stofna hjólaverkstæði til að safna fyrir sumarbúðum
Hjólreiðaáhugamennirnir Bergur Kári Ásgrímsson og Steinar Óskarsson og stofnuði í vikunni hjólaverkstæði á Reyðarfirði. Strákarnir eru 10 og 12 ára og vilja safna fyrir ferð í sérstakar hjólreiðasumarbúðir í Bandaríkjunum.