Allar fréttir

Kjarasamningar samþykktur hjá AFLi

Félagsmenn í AFLi Starfsgreinasambandi samþykktu nýja kjarasamninga Starfsgreinasambandsins og Landssambands íslenskra verslunarmanna með yfirgnæfandi meirihluta. Formaður félagsins segist þokkalega sátt við samninginn.

Lesa meira

Einstök tilfinning að finna hve mikið er af góðu fólki í heiminum

Í bílskúrnum að Hammersminni 10 á Djúpavogi situr Jón Friðrik Sigurðsson í Manchester United bolnum sínum og vinnur minjagripi fyrir gesti staðarins. Skúrinn prýða líka ýmsir munir sem ánægðir gestir skúrsins hafa sent Jóni til að endurgjalda honum hlýjar móttökur.

Lesa meira

Foreldrum á Reyðarfirði hrósað fyrir árvekni

Krabbameinsfélag höfuðborgasvæðisins segir foreldra á Reyðarfirði hafa sýnt árvekni þegar þeir mótmælti að í bænum opnaði ísbúð sem bæri heiti sem vísaði einnig til rafretta. Félagið varar við dulinni markaðssetningu á rafrettum.

Lesa meira

Yngra listafólk þarf að sjá að það geti fengið tækifæri

Listamaðurinn Odee er gagnrýninn á bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð fyrir að hafa ekki þekkst boð hans um að setja listaverk eftir hann upp við sundlaugina á Eskifirði. Hann telur að slíkt verk í almannarými gæti haft hvetjandi áhrif á yngri listamenn í sveitarfélaginu.

Lesa meira

Leiðinni upp að Hengifossi lokað

Síðasta hluta gönguleiðarinnar upp að Hengifossi hefur verið lokað tímabundið. Gróður á leiðinni liggur undir skemmdum vegna vætutíðar og mikillar umferð.

Lesa meira

Hollívúdd-stjörnur í púli í Breiðdal?

Bandarískt afþreyingarfyrirtækið The Ashram hefur hafið sölu á Íslandsferðum þar sem bækistöðin verður í Breiðdal. Margar af skærustu sjónvarps- og kvikmyndastjörnum sögunnar hafa nýtt sér ferðir fyrirtækisins í gegnum tíðina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar