Allar fréttir

Þarf að umgangast tröllskessur og chili-sósur af varúð

William Óðinn Lefever komst á bragðið af chili-sósum þegar hann bjó í Bandaríkjunum og átti erfitt með að sætta sig við að hafa ekki aðgang að þeim á Íslandi líka. Þess vegna bjó hann til og markaðssetti fyrstu slíku íslensku sósuna sem fékk nafnið Bera.

Lesa meira

Góð þátttaka Austfirðinga í byggðarannsókn

Austfirðingar hafa tekið vel í viðamikla rannsókn sem stendur yfir á byggðafestu og búferlaflutningum. Vonir standa til að hún gefi skýrari mynd hvað heldur í fólk á minni stöðum og styðji þannig við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.

Lesa meira

Bættar samgöngur forgangsmál í íþróttastarfi

Starfshópur um íþróttir og tómstundir á vegum samstarfsnefndar um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi telur bættar samgöngur forsendu fyrir öflugu félagsstarfi. Íbúar þurfi að hafa aðgang að tómstundum víðar en bara í sinni heimabyggð.

Lesa meira

Skíðalyfta í Stafdal í lagi

Skíðalyfta í Stafdal virkaði eins og hún á að gera þegar óhapp varð í henni á sunnudag. Hún var opnuð á ný í gær.

Lesa meira

Nemendur í ME efndu til loftslagsmótmæla

Nemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum höfðu frumvæði að loftslagsmótmælum sem fram fóru á lóð skólans í hádeginu. Mótmælin eru hluti af alþjóðlegri hreyfingu til að þrýsta á aðgerðir til að hægja á loftslagsbreytingum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar