Allar fréttir

Fundað með íbúum um sameiningar sveitarfélaga

Fyrsti fundurinn af fjórum um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurland verður haldinn á Borgarfirði í kvöld. Þar gefst íbúum tækifæri til að segja sitt álit á hugmyndum samstarfsnefndar.

Lesa meira

Áfram verði skólastarf í öllum byggðakjörnum

Nýtt sveitarfélag á Austurland gæti öðlast meiri slagkraft í stoðþjónustu við félags- og fræðslumál en verið hefur. Endurmeta þarf þátttöku þess í starfi Skólaskrifstofu Austurlands. Mikilvægt er að áfram verði haldið úti fjölbreyttu fræðslustarf að lokinni sameiningu.

Lesa meira

Garún skal hún heita

Ný ísbúð sem opnuð var á Reyðarfirði síðasta sunnudag hefur hlotið nafnið Garún. Nafnið varð hlutskarpast eftir kosningu meðal íbúa á Reyðarfirði á Facebook.

Lesa meira

Heimastjórnir í nýju sveitarfélagi

Gert er ráð fyrir að fjórum þriggja manna heimastjórnum verði falið afgreiðsluvald gagnvart völdum verkefnum í sínu nærumhverfi í nýju sveitarfélagi á Austurlandi sem til gæti orðið við sameiningu fjögurra sveitarfélaga.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.