Allar fréttir

Helgin: Væmið, sexý, ástríðufullt og sorglegt

„Einhverjum kann að finnast það undarlegt að halda nýárstónleika um miðjan febrúar. Ástæðan er sú að allar helgar fram að þessari voru bókaðar fyrir þorrablót hér fyrir austan,” segir Erla Dóra Vogler mezzósópran, sem stendur fyrir og tekur þátt í svokallaðri Nýársglamourgleði í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði á laugardagskvöldið.

Lesa meira

Óvenjulegar aðstæður kölluðu á óvenjulega ríkisstjórn

Núverandi ríkisstjórn var mynduð um uppbyggingu samfélagslegra innviða, umhverfismál og jafnréttismál. Forsætisráðherra vonast til að endurskoðun stjórnarskrár sé nú loks að þokast í rétta átt með samvinnu þvert á þingflokka.

Lesa meira

Starfsfólk Lýsis sendi Önnu kassa af galdrameðalinu

Starfsfólk Lýsis hf. brást skjótt við og sendi stóran kassa af heilusuvörum frá fyrirtækinu á hjúkrunarheimilið Hulduhlíð á Eskifirði, eftir að Anna Hallgrímsdóttir, 101 árs íbúi þess greindi frá því í viðtali á N4 og Austurfrétt að hún teldi lýsi lykilinn að langlífi sínu og hreysti.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar