Allar fréttir

Ungmennaráð Fjarðabyggðar krefst úrbóta á húsnæði félagsmiðstöðva

„Ungt fólk vill hafa áhrif á samfélagið sitt,” segir Heiðbrá Björgvinsdóttir, sem situr í Ungmennaráði Fjarðabyggðar, en það leggur reglulega fram tillögur á fundum bæjarstjórnar. Ráðið villl meðal annars sjá úrbætur á húsnæði félagsmiðstöðva í bæjarfélaginu.

Lesa meira

Ný fráveita ekki í umhverfismat

Skipulagsstofnun telur ekki líklegt að ný fráveita fyrir þéttbýlið á Fljótsdalshéraði hafi í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Því þurfi hún ekki í umhverfismat. Umhverfisstofnun telur að skýra þurfi betur hvenær markmiðum um tveggja þrepa hreinsun verði náð. Áhrif framkvæmdarinnar verði jákvæð frá því sem er.

Lesa meira

Tyrkjaránið safaríkur hluti af sögu Austurlands

Sagnfræðingur telur Austfirðinga eiga tækifæri í að gera sögu Tyrkjaránsins á svæðinu hærra undir höfði. Yfir 100 manns voru numin burtu af svæðinu en aðrir sluppu með að felast í Austfjarðaþokunni.

Lesa meira

Helgin: Gönguskíði henta öllum aldurshópum

„Ég myndi segja að það væri vakning fyrir gönguskíðum og við í ungmennafélaginu Þristunum viljum leggja okkar af mörkum í þeirri þróun,” segir Hildur Bergsdóttir, um gönguskíðanámskeið sem haldi verður í Selskógi um helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.