Allar fréttir

Ástarljóð og almenn huggulegheit í Sláturhúsinu á Valentínusardag

„Mig hefur lengi langað til að standa fyrir ljóðatengdum viðburði en ekki náð að ramma þá hugmynd almennilega inn. Þegar mér var svo bent á að Valentínusardagurinn nálgaðist þá small þetta tvennt saman,” segir Kristín Atladóttir, forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs, en austfirsk ástarljóð eiga sviðið í Sláturhúsinu fimmtudagskvöldið 14. febrúar, á degi elskenda.

Lesa meira

Sameining sveitarfélaga: Erum ekki að tala um að loka afgreiðslum

Mikilvægt er að tryggja áfram þjónustu og sjálfákvörðunarrétt íbúa í byggðarkjörnum ef af sameiningu sveitarfélaganna Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Borgarfjarðarhrepps og Djúpavogshrepps verður á næsta ári. Unnið er með hugmyndir um héraðsráð sem fengin verði meiri völd en áður hefur þekkst hérlendis.

Lesa meira

Kambaskriður lokaðar vegna snjóflóðs

Vegurinn um Kambaskriður, milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur, er lokaður eftir að snjóflóð féll á veginn. Búist er við að opnað verði aftur um klukkan tíu.

Lesa meira

Beljandi brugghús opnar í Mathöll Höfða

Beljandi brugghús opnar bar í Mathöllinni sem opnar á Höfða í Reykjavík í lok febrúar. Beljandi hóf starfsemi sína á Breiðdalsvík sumarið 2017 og hefur verið í stöðugum vexti síðan. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.