Allar fréttir
„Ég er ekki með neinar töfralausnir en ofsalega góð verkfæri“
Ásthildur Kristín Garðarsdóttir, sem stendur fyrir sjálfsræktarnámskeiðinu Jákvæð sálfræði og núvitund á Egilsstöðum um miðjan mánuðinn.Hvetur fólk „hinu megin skarðs“ til að taka þátt
„Ég vona bara að sem flestir mæti, bæði til þess að njóta skemmtilegrar hlaupaleiðar sem og að styrkja knattspyrnudeild Þróttar,“ segir Helgi Freyr Ólason, formaður deildarinnar um Hágarðahlaupið sem fram fer fjórða árið í röð í Neskaupstað á laugardaginn.„Maður var auðvitað bullandi stressaður“
„Efst í huga er þakklæti til viðskiptavina minna síðasta áratug og velvild í minn garð,“ segir Ingunn Eir Andrésdóttir, eigandi Snyrtistofu Ingunnar, en tíu ár er síðan hún opnaði og af því tilefni verður boðið til veislu þar í dag.„Það þýðir ekki að bíða endalaust“
„Nýsköpun er lykillinn að framþróun allra samfélaga og er því nauðsynlegt að koma í veg fyrir stöðnun og jafnvel hnignun þeirra samfélaga sem hafa reitt sig á svipaðan atvinnubúskap ár frá ári,“ segir Daníel G. Daníelsson, verkefnafulltrúi hjá Icelandic Startups, sem hvetur alla til að senda inn umsókn í frumkvöðlakeppnina Gulleggið, en frestur til þess rennur út þann út 12. september næstkomandi.