Allar fréttir

„Forritun er færni til framtíðar“

„Þegar ég tók við starfinu byrjaði ég á því að fara yfir stöðuna til þess að átta mig á því hvaða búnaður væri til og satt best að segja var hún ekki beisin,“ segir Birgir Jónsson, skólastjóri Grunnskóla Eskifjarðar, sem á dögunum barst höfðingleg gjöf frá Eskju til eflingar tæknikennslu.

Lesa meira

„Þegar maður sér árangur er gaman að halda áfram“

Hjónin Sigrún Snorradóttir og Guðmundur Eiríksson, ábúendur á Starmýri I í Álftafirði, fengu í vor landgræðsluverðlaunin fyrir uppgræðslustarf á jörðinni frá árinu 1995. Þá hófu þau þátttöku í verkefninu Bændur græða landið

Lesa meira

Felld tré öðlast framhaldslíf

Fyrirtækið Skógarafurðir í Fljótsdal biðlar til garðeigenda að henda ekki trjám sem þeir hafa fellt í görðum sínum. Fyrirtækið býðst til að sækja trjáboli sem nýtilegir eru í framleiðslu.

Lesa meira

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar stígur á stokk á útgáfutónleikum Austurvígstöðvanna

„Ég vona að fólk fjölmenni, en það er ekki á hverjum degi sem austfirskt pönk er flutt í höfuðborginni,“ segir Jón Knútur Ásmundsson, trommuleikari ljóðapönksveitarinnar Austurvígstöðvanna, sem sendi frá sér hina umdeildu hljómplötu Útvarp Satan í júní og verður með útgáfutónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld.

Lesa meira

Söknuðu unga fólksins

„Mætingin var mjög góð þó svo við hefðum viljað sjá fleiri af markhópnum okkar, sem var ungt fólk í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskólanemar,“ segir Bára Dögg Þórhallsdóttir, verkefnastjóri náms- og atvinnulífssýningarinnar Að heiman og heim, sem haldin var á Egilsstöðum síðastliðin laugardag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar