Tengt við félagsheimili
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt tillögu um byggingu reiðhallar með tengibyggingu við félagsheimilið Iðavalla.
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt tillögu um byggingu reiðhallar með tengibyggingu við félagsheimilið Iðavalla.
Leikskólinn Glaumbær og Grunnskóli Borgarfjarðar verða frá og með skólaárinu sem er að hefjast reknir undir einni yfirstjórn.
Þegar hreindýraveiðitímabilið er rúmlega hálfnað eru rúmlega 760 dýr óveidd.
Impra nýsköpunarmiðstöð gengst nú í ellefta sinn fyrir svokölluðum Brautargengisnámskeiðum á landsbyggðinni. Haustið 2008 er áætlað að halda námskeiðið á þremur stöðum á landinu, þ.e. á Reyðarfirði, Akureyri og Suðurnesjum(Keilissvæði). Alls hafa yfir sjö hundrað konur víðs vegar um land lokið Brautargengisnámskeiði frá upphafi.
Dagskrá Fljótsdalsdags, lokadags Ormsteitis, hefst á úrslitaleiknum í handknattleik karla á Ólympíuleikunum.
Vinir og ættingjar Hrafnkels A. Jónssonar, fyrrv. formanns Verkalýðsfélagsins Árvakurs á Eskifirði, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins og forstöðumanns Héraðsskjalasafnsins á Egilsstöðum, sem lést á síðasta ári, hafa ráðist í útgáfu minningarbókar um Hrafnkel. Sjá tilkynningu frá útgefendum.
Jarðfræðisetrið í Gamla Kaupfélagshúsinu á Breiðdalsvík opnar formlega á laugardag með opnunarhátíð og málþingi um breska jarðfræðiprófessorin George Walker. Hann kortlagði stóran hluta austifirskra jarðlaga. Gögn Walkers verða í fyrsta sinn aðgengileg fræðimönnum og aðgengileg.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.