Síðasta sýningarhelgi á Sögum í mynd
Sýningunni Sögur í mynd, sem staðið hefur á Skriðuklaustri frá maíbyrjun, lýkur um helgina.
Sýningunni Sögur í mynd, sem staðið hefur á Skriðuklaustri frá maíbyrjun, lýkur um helgina.
Fornleifafræðingar sem grafa í rústum gamla klaustursins á Skriðuklaustri í Fljótsdal fundu í dag gullhring í gröf.
Gunnlaugur Stefánsson, formaður Veiðifélags Breiðdæla, flugráðs, prestur að Heydölum og fyrrverandi Alþingismaður var nýlega að veiðum í Breiðdal.
Um 130 laxar hafa veiðst í Breiðdalsá það sem af er sumars. Í frétt frá veiðiþjónustunni Strengjum segir að það sé metveiði svo snemma sumars.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.