Allar fréttir
Undirbúningi haldið áfram fyrir stækkun flugvallarins á Egilsstöðum
Áframhaldandi undirbúningur fyrir stækkun flugvallarins á Egilsstöðum er eitt helsta staka verkefnið í samgöngumálum sem unnið verður í á Austurlandi á næsta ári. Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í að hanna brýr á Axarvegi.Mikilvægustu málin í Norðausturkjördæmi 4: Vegakerfi sem gerbreytir búsetuskilyrðum á Norður- og Austurlandi
Sem fræðimaður og áhugamaður um byggðamál skrifa ég hér átta stuttar greinar um mikilvægustu málin í Norðausturkjördæmi að mínu mati. Í fjórða sæti er vegakerfi sem gerbreytir búsetuskilyrðum á Norður- og Austurlandi.Öll íbúafjölgun austanlands borin uppi af íbúum með erlent ríkisfang
Öll íbúafjölgun á Austurlandi og gott betur síðastliðin sex ár er borin uppi af íbúum með erlent ríkisfang. Þeim fjölgað á þessum tíma um sjö hundruð í fjórðungnum þó heildarfjölgun íbúa sé einungis fimm hundruð.
Bæta þarf merkingar allar við Stórurð til muna
Þó þrjú og hálft ár séu liðin síðan náttúruvættið Stórurð og næsta nágrenni voru formlega friðlýst sem landslagsverndarsvæði vantar enn töluvert upp á að göngufólk á þessum slóðum átti sig á að svæðið sé friðlýst og hvað megi og hvað ekki sökum þess. Bæta þarf upplýsingagjöf töluvert.