Allar fréttir
Helgin: Haustroði og bleik messa
Nóg verður um að vera í Herðubreið í dag því Haustroði hefst þar með málverkasýningunni Veröld eftir Rúnar Loft Sveinsson verður opnuð í dag en tónlistarmaðurinn landskunni KK verður einnig með tónleika þar í kvöld.
Ný jarðgöng á Mið-Austurlandi skipta miklu máli
Ég kom til Seyðisfjarðar sumarið 1984 til að undirbúa tölvunámskeið með Apple IIE-vélum og kynna heimafólki þá byltingu sem þá var í uppsiglingu. Að koma úr rigningunni úr Reykjavík og á þennan dýrðarstað var ógleymanleg upplifun. Stafalogn og suðrænt veður og fólkið tók á móti okkur eins og hér væru þjóðhöfðingjar á ferð. Síðan hefur Seyðisfjörður með sínum háu fjöllum og fallegu húsum skipað viðhafnarsess í mínum huga.Tvær flugvélar Wizz Air lentu á Egilsstöðum
Tvær flugvélar frá ungverska flugfélaginu Wizz Air lentu á Egilsstaðaflugvelli upp úr klukkan sex í kvöld vegna óveðurs í Keflavík. Á fimmta hundrað farþega voru með vélunum.Snýst um að sameina sveitarfélög, ekki samfélög
Deiliskipulag og staðbundnar gjaldskrár verða verkefni heimastjórna verði Fljótsdalshérað, Djúpavogshreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður og Borgarfjarðarhreppur sameinuð í eitt sveitarfélag. Sveitarstjóri Djúpavogshrepps segir lagt upp með að heimastjórnirnar hafi raunverulegt vald.Spyr börnin í danskennslunni hvað amma þeirra heitir
Þrjátíu ár eru í haust liðin síðan Dansskóli Guðrúnar Smára í Neskaupstað tók til starfa. Guðrún hefur á þessum tíma kennt fleiri en einni kynslóð Austfirðinga að dansa og er enn að undir merkjum skólans.Lúxus síldarvertíð
Gengið hefur vel að veiða síld fyrir austan land og vinnsla á henni í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur verið samfelld undanfarið.