Allar fréttir

Upplýsingagjöf til farþega kann að skipta máli

Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna telur ekki loku fyrir það skotið að farþegar sem yfirgáfu flugvélar Wizz Air á Egilsstöðum síðastliðið föstudagskvöld kunni að eiga rétt á bótum vegna aukakostnaðar sem þeir urðu fyrir við að koma sér til Keflavíkur úr höndum félagsins. Þó sé margt óljóst um ákvörðun flugfélagsins og hvernig aðstæður voru.

Lesa meira

Sköpunarmiðstöðin og Fjarðabyggð í samstarf

Sköpunarmiðstöðin á Stöðvafirði og sveitafélagið Fjarðabyggð skrifuðu undir samstarfssamning síðastliðin sunnudag. Samningurinn felur í sér að sveitafélagið og ríkið styrki endurbætur á Sköpunarmiðstöðinni. 

Lesa meira

„Reiknum með að fólk velti við steinum á þessum fundum“

Fyrsti íbúafundurinn af fjórum um mögulega sameiningu Fljótsdalshéraðs, Djúpavogshrepps, Borgarfjarðarhrepps og Seyðisfjarðarkaupstaðar verður haldinn á Egilsstöðum í kvöld. Formaður sameiningarnefndarinnar segir fundina hugsaða þannig að gestir geti leitað svara við sínum spurningum.

Lesa meira

Vallanesbændur sýknaðir í Landsrétti

Landsréttur telur að stjórnendur Móður Jarðar, sem framleiðir lífrænar landbúnaðarvörur í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, hafi ekki brotið lög um atvinnuréttindi útlendinga með að hafa nýtt sér vinnu erlendra sjálfboðaliða.

Lesa meira

Tveir bílar út af í gær

Tveir bílar eru ónýtir eftir sitt hvor útafaksturinn í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi gær. Þeir sem voru í bílunum sluppu í báðum tilfellum með minniháttarmeiðsli.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.