Allar fréttir

Sara Elísabet skrifstofustjóri Vopnafjarðarhrepps

Sara Elísabet Svansdóttir hefur verið valin úr hópi sautján umsækjenda um skrifstofustjóra Vopnafjarðarhrepps. Um að að ræða starf sem skilgreint hefur verið upp á nýtt í kjölfar skipulagsbreytinga. Tæplega tuttugu einstaklingar sóttu um starfið.

Lesa meira

Klámmyndband tekið upp í heimavistarhúsi VA

Klámmynd, tekin upp í heimavistarhúsi Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, fór í dreifingu á vinsælli klámvefsíðu í stuttan tíma í lok júní. Norðfirðingar bíða spenntir eftir næsta þorrablóti.

Lesa meira

Fjögurra vikna gæsluvarðhald staðfest

Landsréttur hefur staðfest fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er að hafa stungið annan mann með hnífi í heimahúsi í Neskaupstað í síðustu viku.

Lesa meira

Vildu láta gott af sér leiða með tombólu

Þrjár ungar stelpur á Vopnafirði söfnuðu nýverið rúmlega 8000 krónum til styrktar Rauða krossinum. Þær fóru af stað með þá hugmynd að láta gott af sér leiða.

Lesa meira

Töfrar af öllu litrófinu á uppskeruhátíð LungA

Afrakstur listasmiðja sem verið hafa í gangi á LungA hátíðinni á Seyðisfirði verður sýndur klukkan fimm í dag. Skipuleggjendur hátíðarinnar segja hana hafa gengið vel þótt þeir hefðu kosið betra veður í vikunni.

Lesa meira

Fjallahjólafólk fái leyfi hjá landeigendum

Nauðsynlegt er að fjallahjólafólk fái leyfi landeigenda til að hjóla um leiðir sem ætlaðar eru göngufólki, segir framkvæmdastjóri Ferðafélags Fljótsdalshéraðs. Eftir sé að taka umræðuna um svæði fyrir vaxandi áhuga á fjallahjólreiðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar