Allar fréttir

Yfirheyrslan: Beyoncé og amma stærstu fyrirmyndirnar

Nýlega var haldinn aðalfundur félagsins Ungs Austurlands, Guðný Helga Grímsdóttir tók í kjölfarið við formennsku í félaginu og segist spennt fyrir komandi verkefnum. „Ég er mjög spennt. Það er öflugt fólk sem er með mér í stjórn og er viss um að þetta verði mjög skemmtilegt og lærdómsríkt.“

Lesa meira

„Bara hefðir sem koma í veg fyrir að stelpur vinni þessi störf“

Í tilkynningu frá Síladarvinnslunni segir að karlavígið við landanir úr uppsjávarskipum sé nú fallið. Lengi hafi verið litið svo á að landanir úr uppsjávarskipum væru karlmannsverk, en breyting hafi orðið á því að undanförnu á Seyðisfirði þar sem þrjár konur komu að löndun um helgina.

Lesa meira

Áherslan á vopnfirska hamborgara

Sjoppan á Vopnafirði hefur fengið nýtt nafn og andlitslyftingu með nýjum eigendum. Þeir hafa sett stefnuna á að nýta afurðir af svæðinu til að skapa sér sérstöðu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar