Allar fréttir

Tvær milljónir í nýsköpunarverkefni

Pes ehf., sem meðal annars stendur að Krossdal byssuskeftunum, fékk hæsta styrkinn þegar úthlutað var úr Atvinnumálasjóði Fljótsdalshéraðs nýverið. Alls var tveimur milljónum úthlutað til sjö verkefna að þessu sinni.

Lesa meira

Telja opið sjókvíaeldi ógna atvinnulífi í Breiðdal

Forsvarsmenn Veiðifélags Breiðdæla vara við að eldi í opnum kvíum í sjó geti valdið miklum skaða á lífríki Breiðdalsár og þar með atvinnulífi í Breiðdal. Atvinnuuppbygging í sveitinni byggi að miklu leyti á laxveiðum.

Lesa meira

Yfirheyrslan: Tónskáld sem vildi geta flogið

Tónverkið O eftir Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur hefur verið tilnefnt til þátttöku á Alþjóðlega tónskáldaþinginu Rostrum of composers. Ingibjörg er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.