Allar fréttir

„Þessir hlerar eru framtíðin”

Grænlenska skipið Polar Amaroq kom til hafnar í Neskaupstað í gær með 1.800 tonn af kolmunna en í veiðiferðinni voru Poseidon hlerar í fyrsta sinn reyndir við uppsjávarveiðar.

Lesa meira

„Forritun er tungumál framtíðarinnar“

Þrír grunnskólar á Austurlandi fengu úthlutað styrkjum frá sjóðnum Forritarar framtíðarinnar undir árslok 2018. Tilgangur sjóðsins er að efla forritunar- og tæknimenntun í grunn- og framhaldsskólum landsins.

Lesa meira

Vopnfirðingar sameinast um sitt sögufræga lið

Mikill áhugi Vopnfirðinga á knattspyrnu, sem virðast mæta jafnt á leiki meistaraflokks sem yngri liða, kemur mörgum mótherjum sem þangað koma á óvart. Landfræðilegar aðstæður gera það að verkum að mikla þrautseigju þarf í að halda úti liðinu.

Lesa meira

Sundlaug Eskifjarðar - Engar myndavélar, enga farsíma, engin myndataka og engin útilistaverk

Ég sit hér í heita pottinum við Sundlaug Eskifjarðar og reyni að slaka og mýkja vöðvana eftir æfingu. Mér er litið á steingráa klumpinn sem kallast veggur og drottnar yfir pottunum. Veggurinn er yfirþyrmandi dökkur og þvingandi að horfa á. Eitt hvítt A4 blað hangir á veggnum, plastað. Þar stendur: „NOTICE, No Cameras, No Cell Phones, No Video.“

Lesa meira

Blak: Reynsluleysi akkilesarhæll liða Þróttar

Karlalið Þróttar náði fjórum stigum út úr tveimur leikjum við Álftanes um helgina meðan kvennaliðið tapaði sínum leik. Þjálfari liðsins segir misjafnt gengi beggja liða í vetur eiga rót sína í reynsluleysi.

Lesa meira

Unga fólkið þyrfti að taka meira af lýsi

Eskfirðingurinn Anna Hallgrímsdóttir segir það sitt mesta ríkidæmi að hafa eignast góða og stóra fjölskyldu. Hún segir lykilinn að langlífi og hreysti vera að taka inn lýsi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar