Allar fréttir

Sterk staða Vopnafjarðar á Alþingi

Vopnfirðingar eru sterkir á Alþingi þessa vikuna með tvo þingmenn og tvo aðra í starfsliði þingflokka. Þeir dreifast á þrjá flokka.

Lesa meira

Eistnaflug 2019: Afturhvarf til rótanna

„Þetta árið ætlum við að hverfa aftur til upprunans og halda hátíðina í Egilsbúð, sem hýsti hana frá fyrsta skipti, allt til ársins 2014,” segir Magný Rós Sigurðardóttir, framkvæmdarstjóri þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs.

Lesa meira

„Þetta eru allt ómetanlegar heimildir”

„Við erum með um það bil 500 hillumetra af skjölum og á annað hundrað þúsund ljósmyndir,” segir Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafn Norðfjarðar, en á morgun verður því fagnað að safnið hafi verið starfrækt í fjörutíu ár.

Lesa meira

Keppnisskapið brýst fram í boccia

„Íþróttin er mjög skemmtileg og og keppnisskapið brýst alveg fram í manni,” segir Dagný Erla Ómarsdóttir, atvinnu-, menningar og íþróttafulltrúi á Seyðisfirði, en fyrir liggur að endurvekja boccia-íþróttina á staðnum í vetur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.