Allar fréttir

„Það eina sem ég hef lært er af reynslunni“

Í bílskúr á Egilsstöðum er Víðir Sigbjörnsson að vinna í járn. Hann er mörgum Austfirðingum að góðu kunnu enda hefur hann oft bjargað íhlutum með skömmum fyrirvara ef þeir hafa bilað. Víðir hefur þessar viðgerðir að áhugamáli og telst sjálfmenntaður í faginu.

Lesa meira

Uppbygging í landi fylgir auknu fiskeldi

Fiskeldisfyrirtækin Laxar og Fiskeldi Austfjarða stefna að því að bæta verulega í framleiðslu sína á Austfjörðum á árinu. Þörf er á verulegri uppbyggingu á þjónustu í landi.

Lesa meira

Gömlu útihúsin urðu að vélaverkstæði

Í gömlu gripahúsunum á Finnsstöðum í Eiðaþinghá er núna rekið Vélaverkstæði Svans. Orðspor fyrirtækisins er gott enda leita vinnuvélaeigendur og bændur utan Austurlands þangað eftir aðstoð. Eigandinn hefur áhuga á gömlum dráttarvélum og bílum og á sér þann draum að reisa safn sem byggir á tækjum sem hann hefur gert upp.

Lesa meira

Tækifæri í ferðaþjónustu

Ferðaþjónustuaðilar frá öllu landinu fjölmenna nú í lok janúar til höfuðborgarinnar í sjötta skiptið til þess að taka þátt í ferðasýningunni Mannamóti.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.