Allar fréttir

„Ég er alinn upp í bensínlykt”

START aktursíþróttaklúbbur stendur fyrir tækjasýningu í Dekkjahöllinni á Egilsstöðum á laugardagskvöldið. Kristdór Þór Gunnarsson, forstjóri Dekkjahallarinnar, er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

„Ég skilgreini mig ekki sem sjúkling lengur”

Margrét Gunnhildur Gunnarsdóttir frá Vopnafirði hefur beinbrotnað oftar en 70 sinnum og tekist á við töluverða erfiðleika sökum arfgenga sjúkdómsins „beinstökkva“ sem og alvarlegrar hryggskekkju. Hún náði að spyrna sér frá botninum gegnum markþjálfunarnám og horfir í dag öðrum og bjartari augum á lífið.

Lesa meira

„Það er auðvitað hundfúlt að missa af blótinu”

„Þetta er auðvitað úrslitaþáttur vetrarins og maður veit ekki með framtíð þáttanna,” segir Hákon Ásgrímsson, einn þeirra sem skipar lið Fjarðabyggðar sem mætir liði Kópavogs í beinni útsendingu á RÚV í kvöld.

Lesa meira

„Viljum verða sérfræðingar í sjálfbærri hugsun“

Pálmi Einarsson iðnhönnuður og Oddný Anna Björnsdóttir viðskiptafræðingur tóku sig upp síðasta sumar, seldu parhús í Kópavogi og keyptu jörðina Gautavík í Berufirði. Þar hyggjast þau stunda tilraunir í sjálfbærni, meðal annars eigin orkuframleiðslu og ræktun hamps sem nýtist sem hráefni í framleiðslu þeirra á hönnunarvörum.

Lesa meira

Sextán þorrablót á Austurlandi í ár

Þorri hefst í dag með tilheyrandi skemmtanagleði landans þar sem menn koma saman og blóta Þorra að fornum sið. Eftir því sem Austurfrétt kemst næst verða 16 þorrablót haldin í fjórðungnum í ár. Fimmtán eru staðfest og viðræður eru í gangi um sameiginlegt blót á Völlum og í Skriðdal.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.