Allar fréttir

„Þetta er það erfiðasta sem við höfum gert hingað til“

„Markmið söfnunarinnar er að styrkja börnin og fjölskyldu á erfiðum tíma. Sorgin er næg þótt fjárhagsáhyggjur bætist ekki ofan á,“ segir Anna Hólm Stefánsdóttir á Egilsstöðum, systir Írisar Daggar Stefánsdóttur, sem lést aðfaranótt miðvikudags eftir að hafa fengið blóðtappa í höfuðið.

Lesa meira

„Það þýðir ekki að bíða endalaust“

„Nýsköpun er lykillinn að framþróun allra samfélaga og er því nauðsynlegt að koma í veg fyrir stöðnun og jafnvel hnignun þeirra samfélaga sem hafa reitt sig á svipaðan atvinnubúskap ár frá ári,“ segir Daníel G. Daníelsson, verkefnafulltrúi hjá Icelandic Startups, sem hvetur alla til að senda inn umsókn í frumkvöðlakeppnina Gulleggið, en frestur til þess rennur út þann út 12. september næstkomandi.

Lesa meira

„Fyrsta menningarhátíð barna- og ungmenna sem haldin er í heilum landshluta“

„Þetta er fyrsta hátíðin og sem vonandi er komin til að vera og verður enn öflugri á næstu árum,“ segir Signý Ormarsdóttir um menningarhátíð barna- og ungmenna (BRAS) sem sett verður á laugardaginn og stendur út september. Hátíðin er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Austurlands 2018.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar