Allar fréttir
„Þegar maður sér árangur er gaman að halda áfram“
Hjónin Sigrún Snorradóttir og Guðmundur Eiríksson, ábúendur á Starmýri I í Álftafirði, fengu í vor landgræðsluverðlaunin fyrir uppgræðslustarf á jörðinni frá árinu 1995. Þá hófu þau þátttöku í verkefninu Bændur græða landiðFelld tré öðlast framhaldslíf
Fyrirtækið Skógarafurðir í Fljótsdal biðlar til garðeigenda að henda ekki trjám sem þeir hafa fellt í görðum sínum. Fyrirtækið býðst til að sækja trjáboli sem nýtilegir eru í framleiðslu.Bæjarstjóri Fjarðabyggðar stígur á stokk á útgáfutónleikum Austurvígstöðvanna
„Ég vona að fólk fjölmenni, en það er ekki á hverjum degi sem austfirskt pönk er flutt í höfuðborginni,“ segir Jón Knútur Ásmundsson, trommuleikari ljóðapönksveitarinnar Austurvígstöðvanna, sem sendi frá sér hina umdeildu hljómplötu Útvarp Satan í júní og verður með útgáfutónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld.„Í augnablikinu étur hann blómið hennar mömmu“
Líklegt verður að teljast að elsta kanína landsins sé búsett í Neskaupstað. Kanínan Zoro er þrettán ára gömul en þær verða að meðaltali 7-9 ára.