Allar fréttir

Heilbrigðisþjónusta fyrir alla!

Tryggja verður öfluga heilbrigðisþjónustu fyrir alla óháð búsetu. Lög um heilbrigðisþjónustu eru afar skýr um að allir landsmenn skuli eiga kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er unnt að veita.

Lesa meira

Fjórða Matarmót Austurlands fer fram á nýjum stað

Á morgun hefst fjórða Matarmót Austurlands og sem fyrr fer það fram á Egilsstöðum en nú á nýjum stað því aðsókn hefur aukist það mikið að Valaskjálf, þar sem mótið hefur verið haldið frá upphafi, var orðið of lítið til að allir kæmust að.

Lesa meira

Látum ekki blekkjast

Kosningarnar eftir mánuð munu snúast um að skapa betri lífskjör fyrir venjulegt fólk hér á landi. Fyrir mér ættu framboðin nú að leggja fram sínar leiðir til að taka á verðbólgu, skapa tækifæri, efla velferðarkerfið og standa vörð um náttúruna, en sum hafa valið að spila á okkar lægstu hvata; ótta og andúð.

Lesa meira

Ljót aðkoma að lóðum Síldarvinnslunnar eftir nóttina

Starfsfólki Síldarvinnslunnar í Neskaupstað var brugðið mjög þegar komið var til vinnu í morgun en þá hafði óprúttinn einstaklingur eða einstaklingar gert sér að leik að spæna upp gróin svæði við fyrirtækið með utanvegaakstri í nótt. Bifreið var einnig ekið inn á endurnýjaðan gervigrasvöll heimamanna að næturlagi en engar skemmdir virðast hafa orðið á vellinum.

Lesa meira

Nei takk við Bókun 35

Miklar væringar hafa verið um svokallaða Bókun 35 sem utanríkisráðherra lagði fram á þinginu. Kannski ekki að ósekju. Þegar kafað er dýpra í málið sést að litu má muna að við framseljum ekki vald okkar til Evrópusambandsins sem virðist sópa til sín völd og ákvörðunarrétt.

Lesa meira

Viðreisn fjölskyldunnar

Sem ung kona með stóra fjölskyldu og fimm börn á breiðu aldursbili þá finn ég mikið fyrir því sem betur  má fara í kerfinu okkar og það liggur í augum uppi að breytinga er þörf. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar