Allar fréttir

Lengjubikarinn hefst á morgun

hottur_hamar_02062011_0107_web.jpgHöttur leikur sinn fyrsta leik í efstu deild Lengjubikarsins þegar liðið tekur á móti Þór frá Akureyri í Fjarðabyggðarhöllinni klukkan tvö á morgun. Keppni stendur yfir í Síldarvinnslumótinu.

 

Lesa meira

Silfur og brons austur í frjálsum íþróttum

brynjar_dadi_orvar_mi_web.jpgFrjálsíþróttamaðurinn Örvar Þór Guðnason vann til tvennra verðlauna á Íslandsmóti 15-22 innanhúss í frjálsum íþróttum nýverið. Tveir keppendur frá UÍA tóku þátt í mótinu.

Lesa meira

Bæjarráð Fjarðabyggðar krefst þess að sjá HSA skýrsluna strax

hsalogo.gifBæjarráð Fjarðabyggðar krefst þess að Velferðarráðuneytið láti þegar í stað af hendi skýrslu sem það lét vinna að beiðni Heilbrigðisstofnunar Austurlands um framtíðarsýn stofnunarinnar. Í skýrslunni kemur meðal annars að deilur við fyrri starfsmenn hafi reynt á yfirstjórnina og lagðar til stórkostlegar hagræðingaraðgerðir í Fjarðabyggð.

 

Lesa meira

Lengjubikarinn hefst á morgun

hottur_hamar_02062011_0107_web.jpgHöttur leikur sinn fyrsta leik í efstu deild Lengjubikarsins þegar liðið tekur á móti Þór frá Akureyri í Fjarðabyggðarhöllinni klukkan tvö á morgun. Keppni stendur yfir í Síldarvinnslumótinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar