Allar fréttir

Flóð í Breiðdalsá

Mikið hefur rignt í Breiðdalsá og segjast leiðsögumenn veiðiþjónustunnar Strengja ekki muna eftir öðru eins.

 

Lesa meira

Metrarnir sem á vantaði?

"Þegar flugvöllurinn á Egilsstöðum var endurbyggður, voru uppi áform um að hann yrði 2700 metrar, en í fyrsta áfanga var hann byggður í 2000 metra.  Hefði settum áformum verið fylgt, eru líkur á að þessi atburður hefði ekki orðið." Þetta segir Benedikt Warén starfsmaður í flugturninum á Egilsstöðum á bloggsíðu sinni um flugslysið við Egilsstðaflugvöll í gærkvöldi.

Lesa meira

Unnið að framtíðarlausn

Kristján Þór Júlíusson, fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, segir unnið að því að finna varanlega lausn á fjárhagsvanda Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Hann segir stöðu stofnunarinnar óviðunandi.

 

Lesa meira

Dæmdur fyrir líkamsárás

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás.

 

Lesa meira

Flugvél brotlenti á Egilsstaðanesi

Lítil eins hreyfils flugvél brotlenti á Egilsstaðatúni um klukkan ellefu í kvöld. Einn erlendur flugmaður var í vélinni. Hann slasaðist ekki alvarlega en fór í athugun á Heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum. Vélin var að koma frá Grænlandi.egilsstadanes_crash.jpg

 

Lesa meira

Selfyssingar verða taugaveiklaðir í kvöld

Í kvöld klukkan 18:00 taka Fjarðabyggaðarmenn á móti Selfyssingum í 1. deild karla í knattspyrnu. Fjarðabyggðarliðið þarf á stigi að hald í botnbarráttunni, meðan Selfyssingar verða að vinna til að eiga möguleika á að komast í úrvalsdeildina.

Lesa meira

Fjarðabyggð berst fyrir lífi sínu á botninum

Á morgun tekur KFF á móti Stjörnunni á Norðfjarðarvellí í 1. deild í knattspyrnu. Fyrir leikinn er lið Fjarðabyggðar í bullandi fallbaráttu í 9. sæti með 21 stig eftir 20 leiki í deildinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.