Allar fréttir

Börnin best í að kortleggja gönguleiðirnar

Nemendur í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla kortlögðu í vor gönguleiðir, meðal annars frá heimilum að skólum, í byggðarlögunum. Krakkarnir lærðu grunnatriði í kortagerð en afraksturinn nýtist vel til að sjá hvar bæta þurfi aðbúnað gangandi vegfarenda.

Lesa meira

Síldarvinnslan ekki stoppað síðan fyrsti farmurinn kom

Síldarvertíðin 2024 fer vel af stað hjá austfirsku útgerðunum og er ágæt veiði úti fyrir Héraðsflóa. Stutt hlé verður tekið yfir helgina hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað eftir að lokið verður við að vinna afla sem Beitir kom með í gærmorgunn.

Lesa meira

Tveir húsbílar út af á Möðrudalsöræfum

Tveir húsbílar fuku út af veginum um Möðrudalsöræfi í miklu hvassviðri þar í gærdag. Veginum var lokað um tíma á meðan versta veðrið gekk yfir. Vegurinn er skemmdur á kafla eftir átökin.

Lesa meira

Helgin: Meira en bara pönk á Austur í rassgati

Sex hljómsveitir koma fram á tónlistarhátíðinni Austur í rassgati sem haldin verður í fimmta skipti í Neskaupstað um helgina. Pönkhljómsveitir mynda uppistöðuna í hátíðinni þótt þar leynist popp inn á milli.

Lesa meira

Spurningakeppni um glæpasögur

Hið íslenska glæpafélag stendur í dag fyrir barsvari víða um land til að halda upp á 25 ára afmæli sitt. Spurningakeppnin er haldin í samvinnu við bókasöfn landsins og verður ein slík á Egilsstöðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.