Allar fréttir

Halda netnámskeið fyrir konur með ADHD

Tveir sérþjálfaðir ADHD markþjálfar fara í haust af stað með netnámskeið fyrir konur með ADHD. Sambærileg námskeið hafa til þess aðeins verið aðgengileg konum sem búa á eða í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.

Lesa meira

Boða til funda um húsnæðis- og kjaramál

Samfylkingin hefur boðað til þriggja opinna funda á Austurlandi þar sem sérstaklega verður rætt um húsnæðismál, kjaramál og málefni fjölskyldna. Kristrún Frostadóttir, formaður flokksins, leiðir fundina.

Lesa meira

Fjallkonan snýr heim

Minjasafn Austurlands, Héraðsskjalasafn Austurlands og Tækniminjasafn Austurlands hafa í sumar öll verið með sýningar um austfirskar konur. Á Minjasafninu eru í fyrsta sinn á Austurlandi sýndir mundir sem fundust við rannsóknina á munum fjallkonunnar sem fannst við Vestdalsvatn sumarið 2004.

Lesa meira

Fölsk loforð í boði HMS

Jæja, hvað er að frétta af næstu úthlutun hlutdeildarlána HMS til fyrstu kaupenda? Einhverja hluta vegna benda allir hver á annan og enginn hefur svör. Og því spyr ég hér opinberlega – hvað er að frétta? Getur fjármálaráðherra, innviðaráðherra eða forstjóri HMS svarað?

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.