Allar fréttir

Chögma: Þakklát fyrir að hafa komist langt á stuttum tíma

Hljómsveitin Chögma úr Fjarðabyggð lenti í þriðja sæti Músíktilrauna í ár auk þess að fá viðurkenningu fyrir besta trommuleikarann. Sveitin spilar framsækinn metal sem er þversumman af þeim áhrifum sem meðlimir hennar verða fyrir.

Lesa meira

Halla Hrund líka efst á Austurlandi

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, mælist nú með mest fylgi frambjóðenda til forseta Íslands, á Austurlandi sem á landinu öllu.

Lesa meira

Fjöldasamkomum hefur verið frestað vegna mislingasmits

Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands segir íbúa á Norðausturlandi hafa sýnt ábyrgð með að draga úr fjöldasamkomum í kjölfar þess að mislingasmit greindist á svæðinu fyrir rúmri viku. Ný tilfelli hafa ekki komið upp.

Lesa meira

Lýðheilsa og íþróttir í Fjarðabyggð

Í Fjarðabyggð erum við stolt af því starfi sem unnið hefur verið í íþrótta- og æskulýðsmálum síðustu ár. Leiðarljós samstöðunnar hefur náðst þvert á stjórnmálaflokka að heilsa og líðan íbúa sé í fyrirrúmi allrar stefnumótunar og ákvarðanatöku. Meginmarkmiðið er að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilsusamlegum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan.

Lesa meira

Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum felld úr gildi: Einn virkjunarkostur í verndarflokki þarf ekki að útiloka aðra

Hæstiréttur dæmdi fyrir mánuði landeigendum Brúar á Jökuldal í við þegar hann felldi úr gildi friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Lögmaður landeigenda segir dóminn senda þau skilaboð að þótt búið sé að ákveða að vernda svæði sem tilheyrir einni virkjunarhugmynd þá þurfi það ekki að útiloka alla möguleika.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.