Allar fréttir

Egilsstaðaflugvöllur senn að bætast við leiðakerfi strætó

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur lagt blessun sína yfir að bætt verði við strætóstoppi utan við flugstöðina á Egilsstöðum eins og mörg köll hafa verið eftir síðan tekið var upp bílastæðagjald við völlinn snemma í sumar.

Lesa meira

Bæta þarf merkingar allar við Stórurð til muna

Þó þrjú og hálft ár séu liðin síðan náttúruvættið Stórurð og næsta nágrenni voru formlega friðlýst sem landslagsverndarsvæði vantar enn töluvert upp á að göngufólk á þessum slóðum átti sig á að svæðið sé friðlýst og hvað megi og hvað ekki sökum þess. Bæta þarf upplýsingagjöf töluvert.

Lesa meira

Rúmlega 23 prósent fjölgun á kjörskrá í Mjóafirði

Alls eru 16 einstaklingar að þessu sinni á kjörskrá í einni allra minnstu kjördeild landsins í Mjóafirði. Síðustu tvennar Alþingiskosningar hefur fjöldi atkvæðabærra í firðinum verið 13 talsins svo fjölgunin er rúmlega 23 prósent.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.