Allar fréttir

Bræla og leiðindaveður á miðunum

Bræla og leiðindaveður er á miðunum sem togarar Síldarvinnslunnar eru á í dag. Togararnir eru að reyna að veiða annað en þorsk þessa stundina.

Lesa meira

Reyðarfjarðarlína ekki fjárheld

Reyðarfjarðarlína, sauðfjárveikivarnagirðing sem skilur að Austfjarðahólf og Suðurfjarðahólf, er ekki fjárheld. Illa hefur gengið að fá fé til viðhalds undanfarin ár. Átak var gert í að laga girðinguna i sumar en enn er nokkurt verk óunnið.

Lesa meira

Hálka og él á flestum fjallvegum

Hálka og éljagangur er á flestum fjallvegum á Austurlandi. Snjóþekja er á Vatnsskarði eystra og þungfært á Mjóafjarðarvegi.

Lesa meira

Laura Tack sýnir í Sláturhúsinu

Sýningin „I don't know how to human in theater of nature“ eftir seyðfirsku listakonuna Lauru Tack opnar á efri hæð menningarmiðstöðvarinnar Sláturhússins á Egilsstöðum á morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.