Allar fréttir

Brynjar Árnason nýr þjálfari Hattar/Hugins

Brynjar Árnason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar/Hugins í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Brynjar hefur verið aðstoðarþjálfari og fyrirliði liðsins síðustu tvö ár en á þess utan að baki yfir 200 leiki í meistaraflokki.

Lesa meira

Ítrekað hafnað aðkomu að þjónustuhúsi við Hengifoss

Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps er ósátt við að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur ítrekað hafnað aðkomu að byggingu á þjónustuhúsi við Hengifoss. Finna þurfi lausn á málinu áður en ferðamannastraumur vex að nýju.

Lesa meira

Að staðsetja eða staðsetja ekki

Á dögunum lagði bæjarráð Fjarðabyggðar fram bókun er varðaði auglýst starf Matvælastofnunar á sviði fiskeldismála. Þar var því mótmælt að umrætt starf væri auglýst með starfstöð á Egilsstöðum í stað þess að starfstöð viðkomandi væri á Austurlandi. Þykir það skjóta skökku við samkvæmt starfslýsingu að viðkomandi eigi að vera með aðstöðu þar sem ekkert fiskeldi er né verður.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.