Allar fréttir

Rithöfundalestin færist yfir á Austurfrétt

Í aldarfjórðung hefur verið fastur liður á aðventu að rithöfundar ferðist um Austurland og lesi úr nýútgefnum bókum sínum. Af ferðinni verður ekki í ár vegna samkomutakmarkana en lesturinn færist þess í stað yfir á Austurfrétt.

Lesa meira

Mikilvægt að heimamenn sitji í svæðisráðum þjóðgarðsins

Mikilvægt er er að sveitarstjórnarfólk, oddvitar og bæjarstjórar sitji í svæðisráðum Vatnajökulsþjóðgarðs. Þetta kom m.a. fram í máli Agnesar Brá Birgisdóttur þjóðgarðsvarðar á austursvæði þjóðgarðsins á ráðstefnu Landverndar og NAUST í gærdag.

Lesa meira

Hálendisþjóðgarður sparar stórfé í auglýsingar

„Þjóðgarðar eru með öflugustu landkynningum í dag, auglýsa sig sjálfir þegar þeir eru orðnir þekktir og spara þannig auglýsingakostnað. Tilvist Hálendisþjóðgarðs mun eflaust spara íslenska ríkinu og ferðaþjónustunni stórfé í auglýsingakostnaði.“

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.