Hálkublettir víða á Austurlandi
Hálkublettir eru víða á Austurlandi en helst á fjallvegum að því er segir á vefsíðu Vegagerðarinnar.
Hálkublettir eru víða á Austurlandi en helst á fjallvegum að því er segir á vefsíðu Vegagerðarinnar.
Framkvæmdum við þriðja áfanga snjóflóðavarna, byggingu varnargarðs og keila, ofan byggðar í Neskaupstað eru nú í fullum gangi og miðar vel áfram. Vinna við verkið hófst í júlí 2019 og er áætlað að henni ljúki í desember 2021. Framkvæmdir hafa gengið mjög vel og er verkið um það bil hálfnað.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.