Allar fréttir
Borgfirskur lundi á lista yfir bestu náttúrulífsmyndir ársins
Mynd af lunda á Borgarfirði eystra með gogginn fullan af fiski er meðal þeirra sem koma til greina sem náttúrulífsmynd ársins í samkeppni tímaritsins National Geographic í Hollandi. Ljósmyndarinn segist hafa skemmt sér stórkosta tímunum saman með að fylgjast með lundanum í Hafnarhólmanum.Vopnafjarðarhreppur hættir við að höfða dómsmál gegn Stapa lífeyrissjóði
Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps hefur ákveðið að falla frá fyrirhugaðri málsókn á hendur Stapa lífeyrissjóði vegna uppgjörs á vangreiddum lífeyrisgreiðslum á árunum 2005-2016. Málinu er þar með lokið af hálfu sveitarfélagsins.Tryggvasafn.is komin í loftið
Nýverið var opnuð heimasíða Tryggvasafns á netinu á vefslóðinni www.tryggvasafn.is. Þar gefur að líta haldgóðar upplýsingar um listamanninn og safnið.Síld flæðir yfir kolmunnaslóðina
Uppsjávarskipin Beitir NK og Bjarni Ólafsson AK komu til Neskaupstaðar í gær og í morgun með síldar- og kolmunnaafla. Börkur NK er síðan væntanlegur í dag.