Allar fréttir

Vitað um loðnu á ferðinni en spurning um magnið

Þrjú veiðiskip sem í gær hófu leit að loðnu hafa ekki enn fundið neitt. Leiðangursstjóri segir að reglulega berist fréttir af loðnu á ferðinni en ekkert sé vitað um magnið, sem skiptir öllu máli. Lítil bjartsýni ríkir fyrir loðnuveiðar ársins þar sem væntanlegur veiðistofn hefur mælst lítill í fyrri rannsóknum.

Lesa meira

Sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á landinu öllu

Ferðaþjónustan á landinu öllu kemur saman árlega á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna. Sýningin hefur það að markmiði að efla tengsl á milli fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og fyrirtækja allra landshluta auk þess að kynna vel nýjungar á svæðunum og auka sölumöguleika. Þennan frábæra dag er auðvelt að sjá hvers vegna erlendir ferðamenn flykkjast til landsins og hvers vegna áhuginn á Íslandi eykst ár frá ári. Kraftur og sköpunargleði einkennir fólkið í ferðaþjónustu sem sér tækifæri hvert sem litið er. Ótrúlegt er að sjá fjölbreytni og sérstöðu þeirrar þjónustu sem í boði er.

Lesa meira

Verkmenntaskólinn gerir athugasemdir við vinnubrögð RÚV

Forsvarsmenn Verkmenntaskóla Austurlands eru ósáttir við vinnubrögð RÚV vegna ákvörðunar um að láta endurtaka viðureign skólans við Menntaskólann á Ísafirði í spurningakeppninni Gettu betur vegna tæknilegra mistaka.

Lesa meira

VA þarf að keppa aftur gegn MÍ

RÚV hefur ákveðið að viðureign Verkmenntaskóla Austurlands og Menntaskólans á Ísafirði í annarri umferð spurningakeppninnar Gettu betur verði endurtekin vegna tæknilegra mistaka. VA hafði betur er liðin mættust í gærkvöldi og taldi sig hafa tryggt sér sæti í sjónvarpshluta keppninnar.

Lesa meira

Aldrei fleiri Austfirðingar á Mannamótum

Yfir 30 austfirskir ferðaþjónustuaðilar kynna vörur sínar og þjónustu á sýningunni Mannamótum sem haldin er í Kórnum í Kópavogi í dag. Verkefnisstjóri segir hug í Austfirðingum eftir gott ár.

Lesa meira

Snjóflóðin áminning um að hraða verði vinnu við varnarmannvirki

Forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar segir ánægjulegt að sjá hversu vel snjóflóðavarnamannvirki hafi reynst þegar tvö stór snjóflóð féllu á Flateyri í gærkvöldi. Á sama tíma séu þau áminning um að ekki verið haldið aftur af fjármagni úr Ofanflóðasjóði og sem fyrst lokið við að verja hættusvæði um allt land.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.