Allar fréttir

Elsti jólasveinninn í Bjólfinum útbrunninn og lagður inn á dvalarheimili

Nú þegar jólasveinarnir eru farnir til sinna heimkynna eftir að hafa glatt börn og fjölskyldur um jólin berast fréttir um að einn elsti Jólasveinninn í Bjólfinum á Seyðisfirði verði lagður inn á dvalarheimili í Jólasveinalandi. Hann mun því ekki sjást oftar á Seyðisfirði eða í nærliggjandi byggðarlögum.

Lesa meira

Jóhann Sveinbjörnsson er Austfirðingur ársins 2019

Jóhann Sveinbjörnsson, 86 ára áhugakylfingur á Seyðisfirði, er Austfirðingur ársins að mati lesenda Austurfréttar. Jóhann valdi frekar að fara út á golfvöll að æfa sig kvöld eitt í ágúst frekar en horfa á sjónvarpið. Á vellinum heyrði hann köll ungrar konu sem hafði hrapað í fjallinu fyrir ofan og slasast alvarlega. Ekki mátti tæpara standa að henni yrði bjargað.

Lesa meira

Óttast að ný reglugerð geri út af við grásleppuveiðar

Kári Borgar Ásgrímsson, útgerðarmaður á Borgarfirði, óttast að ný reglugerð sjávarútvegsráðherra um hrognkelsaveiðar, verði til þess að gera út af þá sem hafa atvinnu af veiðunum og þau byggðarlög sem atvinnu hafa af þeim.

Lesa meira

Eiðar til sölu

Jörðin Eiðar á Fljótsdalshéraði, ásamt þeim fasteignum sem henni fylgja, hefur verið auglýst til sölu. Landsbankinn tók við eigninni af Sigurjóni Sighvatssyni í lok síðasta árs.

Lesa meira

Keyrt á hreindýr á Völlum

Keyrt var á hreindýr við bæinn Mjóanes á Völlum um helgina. Tveir hreindýrahópar halda til á því svæði og hafa þvælst fyrir vegfarendum.

Lesa meira

Metfjöldi á reiðnámskeiði Freyfaxa í ár

Í vetur stendur Hestamannafélagið Freyfaxi fyrir reiðnámskeiði fyrir börn og unglinga líka og undanfarin tíu ár. Á námskeiðinu er farið í undirstöðuatriði reiðmennsku og einnig er bóklegur hluti námskeiðsins þar þátttakendur læra um hestinn. Aldrei hefur verið eins góð þátttaka og í ár eða 55 krakkar. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.